Aðrir Viðburðir

g-events tekur að sér að skipuleggja allar gerðir viðburða. Við munum sjá til þess að þú fáir það útúr viðburðinum sem lagt er upp með frá byrjun og getir notið viðburðarins með gestunum þínum meðan við sjáum til þess að allt gangi eins og best er á kosið.

Áralöng reynsla okkar, útsjónarsemi og metnaður gerir það að verkum að við gerum þinn viðburð ógleymanlegan sama hverrar tegundar hann er.

Eftirfarandi eru dæmi um viðburði sem við tökum að okkur að skipuleggja: Hópefli, móttökur, kokteilboð, brúkaupsveislur, starfsdagar, allar starfsmanna skemmtanir, tískusýningar, stórafmæli, tónleikar, vörusýningar, fjölskylduhátíðir, opnunarveislur og alla aðra viðburði.

Kokteilkennsla fyrir Actavis lyfjafyrirtækið í viðburði sem g-events skipulagði.

Hafa Samband