Hvataferðir og Óvissuferðir

Hvataferð/Óvissuferð er besta leiðin til að skapa samkennd og góðan anda innan fyrirtækisins.
Leyfðu okkur að aðstoða þig við að senda starfsfólkið brosandi heim.

Með góðum undirbúningi og skipulagi er gulltryggt að starfsfólkið eigi góðan dag saman.

Því má heldur ekki gleyma að fjárfesting í viðburði er fjárfesting í enn betra starfsfólki því klapp á bakið gerir gerir gott starfsfólk enn betra og ánægðara í starfi. Minni starfsmannavelta og meiri starfsánægja er er beinn afrakstur hvata- og óvissuferða fyrir starfsfólkið.

Paintball hittnikeppni fyrir starfsmenn Actavis lyfjafyrirtækisins.

Hafa Samband