Hafa Samband

Framkvæmdastjóri g-events Gunnar Traustason.

Gunnar
CEO

Kveðja frá framkvæmdastjóranum.

Það eru forréttindi að vera í starfi þar sem ég og mitt hæfileikaríka starfsfólk njótum þeirra forréttinda að fá að skapa minningar sem lifa fyrir lífstíð í huga viðskiptavinanna okkar. Það er okkur mikilvægt og dýrmætt.

Engin tvö verkefni eru eins og í okkar huga er tilbreytingin krydd lífsins þannig dagarnir hjá okkur í vinnuni eru fullir af sköpun og gleði.

Viðskiptavinirnir okkar koma úr öllum geirum og stærð viðburðana er frá smáum hópum upp í 5000 gesta viðburði sem spanna frá nokkrum klst upp í nokkra mánuði – Það er aldrei leiðinlegt í vinnunni.

Það væri okkur sönn ánægja að aðstoða þig með viðburðinn þinn. Margra ára reynsla okkar og sköpunarkraftur kemur að góðum notum þegar það er ekki svigrúm fyrir neitt nema frábæra niðurstöðu.

Hlakka til að heyra frá þér,
Gunnar

Hafa Samband