Hvataferðir/Óvissuferðir


Hvataferð er besta leiðin til að skapa samkennd og góðan anda innan fyrirtækisins. Leyfðu okkur að aðstoða þig við að senda starfsfólkið brosandi heim. Með góðum undirbúningi og skipulagi er gulltryggt að starfsfólkið eigi góðan dag saman.

  • g-events
Loading