Fjarfundir og Fjarviðburðir

Fjarfundir og fjar viðburðir eru góð leið til að halda viðburði á ódýrari hátt og gerir þér auðveldara að halda þig innan fjárhagsáætlunar.
Fjarfundir geta oft sparað þér dýrmætan tíma og fjármagn þar sem það er ekki nauðsynlegt að hittast augliti til auglitis.

Ef erlendir gestir sækja viðburðinn þá er kolefnissporið líka smærra.

Svo er mjög snjallt að blanda saman fjar viðburði og hefðbundna fyrirkomulaginu þar sem hluta gestanna er ófært að mæta í persónu en þeir sem komast tapa ekki ávinningnum af persónulega augliti til auglitis fyrirkomulaginu. Þetta fyrirkomulag er oft kallað “Hybrid”.
Við erum sérfræðingar í að skipuleggja viðburði þar sem þáttakendur eru staðsettir víða um heiminn en njóta samt viðburðarins hver í sínu landi.

Jóhanna Guðrún söngkona í beinni útsendingu fyrir 1400 starfsmenn íslensks fyrirtækis í viðburði sem g-events skipulagði.

Hafa Samband