“Location scouting” og undirbúningur og skipulagning á komu erlendra kvikmyndatökuhópa eru verkefni þar sem ekkert má fara úrskeiðis. Fagmennska og áreiðanleiki g-events skilar sér í betri vinnu þegar á tökustað er komið. Við útvegum allt sem þú þarfnast fyrir mynda- og auglýsingatökur, alveg frá undirbúningi til loka á tökum.
Location scouting.
Bókun gistingar og veitingastaða. Öll leyfi og tryggingar til staðar.
Bókun á flugi innan- og utanlands. Öll leyfi og tryggingar til staðar.
Bókun á bílum, þyrlum, skipaferðum og öðrum farkostum. Öll leyfi og tryggingar til staðar.
Öflun leyfa fyrir tökur á stöðum þar sem þess þarf.
Sköffun á öllu starfsfólki eins og ljósmyndurum, tökumönnum, almannatenglum, bílstjórum, aðstoðarfólki, kokki, ,módelum, leikurum, förðunar- og hárgreiðslufólki o.fl.
Útvegun/leiga á búnaði.
Og allt annað sem þú þarfnast …